Fréttir af Heilsusögu Íslendinga
Við höfum náð þeim áfanga að ljúka við að skoða yfir 1000 manns í forrannsóknarhópi rannsóknarinnar. Áfanganum var náð í lok maí mánaðar 2014 og viljum við senda öllum þátttakendum innilegar þakkir fyrir að gefa sér tíma til þátttöku fyrir rannsóknina.
Þakkir
Starfsfólk Heilsusögu Íslendinga vill koma á framfæri kærum þökkum til þeirra kvenna og karla sem nú þegar hafa lagt sitt af mörkum með þátttöku sinni. Boðun í Heilsusögu hefur gengið gríðarlega vel og hafa nú yfir 500 konur verið skráðar til þátttöku. Boðun karla er enn í fullum gangi og mun standa yfir næstu vikur.
Áhrif streitu á heilsuna - í Síðdegisútvarpinu á Rás 2
Heilsusaga í Sunnudagsmorgni á RUV