Háskóli Íslands

Blóðsýni

 

Áætlað er að blóðsýnum (40 ml per einstakling) verði safnað frá öllum þátttakendum. Blóðsýni verða varðveitt undir kóða í Lífsýnasafni Íslenskrar erfðagreiningar en með því tryggjum við öryggi þitt sem þátttakenda um persónuvernd. 

 

Að frátöldum smávægilegum óþægindum eru litlar líkur á aukaverkunum eða áhættu tengdum blóðsýnatöku.  Tveir hjúkrunarfræðingar verða á svæðinu og munu þær annast blóðsýnatöku ásamt heilsufarsskoðun í heild sinni.  Hjúkrunarfræðingar rannsóknar eru vel þjálfaðir og hafa unnið klíníska vinnu til fjölda ára. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is