Háskóli Íslands

Endurgjöf

 

Þátttakendur fá endurgjöf á heilsufarsþætti eins og líkamsþyngdarstuðul, blóðþrýsting, púls og mittis-og mjaðmaummál.  Hjúkrunarfræðingur veitir ráðgjöf og vísar þátttakendum áfram sé þess þörf innan heilbrigðiskerfisins (t.d. á heilsugæslu eða heimilislæknis).

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is