Háskóli Íslands

Innlent samstarf

Háskóli Íslands og Krabbameinsfélag Íslands undirrituðu samfsstarfssamning í janúar 2012 um samstarf að Heilsusögubanka Íslendinga.

Samstarfssamningur undirritaður

 

 

 

 

 

 

 

 

Af hálfu Háskóla Íslands er Miðstöð í Lýðheilsuvísindum við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði ábyrg fyir undirbúningi og framvindu verkefnisins og af hálfu Krabbameinsfélagsins eru það Leitarstöðin og Krabbameinsskráin. Framlag þessara stofnana felst þannig í vinnuframlagi vísindamanna og að veita aðstöðu til gagnaöflunar og úrvinnslu rannsóknar.

Heilsusaga Íslendinga hefur jafnframt samstarf við Íslenskri Erfðagreining um vistun lífsýna og framkvæmd erfðafræðirannsókna. 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is